Hide
Problem D
Óvissa
Languages
en
is
U-turn eftir
Caleb Jones, Unsplash
Inntak
Inntak er ein lína sem táknar hljóðið sem Unnar gaf frá sér síðast þegar hann var óviss. Inntak mun í mesta lagi innihalda $100\, 000$ tákn, og minnst eitt.
Úttak
Skrifið út eina heiltölu, óvissustig Unnars.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
30 |
Óvissustig Unnars er í mesta lagi 5 |
2 |
70 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
uuuuu |
5 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
uuuuuuuuuuuuuu |
14 |